Kaldidalur

Hjólaður hringur sem hófst á Þingvöllum, þaðan í Húsafell og heim um Kaldadal aftur að Þingvöllum. Ákaflega falleg leið á milli jökla á malbikuðum vegum sem og malarvegum.     

Strandir – Westfjords

Hjólað frá Hólmavík, fyrir Drangsnes, norður til Norðurfjarðar eftir strandveginum. Þaðan var lagt á Trékyllisheiði og hjólað eftir henni til suðurs. Eftir um það bil helming leiðarinnar fórum við slóða sem gengur niður í Reykjarfjörð að Djúpuvík. Ferðinni lauk í Hólmavík.      

Búnaður / Equipment

Til að njóta hjólaferðarinnar er gott að hafa vandaðan og sérhæfðan hjólabúnað. Þá á sérstaklega við hvernig allt er geymt á meðan hjólað er og að allt haldist á sínum stað. Mikilvægt er að allt sem tekið er með í ferðina haldist þurrt, týnis ekki og haldist hreint. Fátt er verra en að koma kaldur … More Búnaður / Equipment

Hjólað um Marokkó / Cycling in Morocco

Ég og vinir mínir hjóluðum um Marokkó í janúar 2015. Við flugum til Marrakesh og keyrðum norður til Fes. Þar vorum við í tvo daga, settum hjólin saman og nutum borgarinnar. Hjóluðum svo til suðurs, héldum yfir Atlasfjöllin, inn í eyðimörkina alveg til Hassi Merdani. Þar hvíldum við lúin bein og héldum svo til vesturs … More Hjólað um Marokkó / Cycling in Morocco