Hjólað um Marokkó / Cycling in Morocco

Ég og vinir mínir hjóluðum um Marokkó í janúar 2015. Við flugum til Marrakesh og keyrðum norður til Fes. Þar vorum við í tvo daga, settum hjólin saman og nutum borgarinnar. Hjóluðum svo til suðurs, héldum yfir Atlasfjöllin, inn í eyðimörkina alveg til Hassi Merdani. Þar hvíldum við lúin bein og héldum svo til vesturs … More Hjólað um Marokkó / Cycling in Morocco