Búnaður / Equipment

Til að njóta hjólaferðarinnar er gott að hafa vandaðan og sérhæfðan hjólabúnað. Þá á sérstaklega við hvernig allt er geymt á meðan hjólað er og að allt haldist á sínum stað. Mikilvægt er að allt sem tekið er með í ferðina haldist þurrt, týnis ekki og haldist hreint. Fátt er verra en að koma kaldur … More Búnaður / Equipment