Strandir – Westfjords

Hjólað frá Hólmavík, fyrir Drangsnes, norður til Norðurfjarðar eftir strandveginum. Þaðan var lagt á Trékyllisheiði og hjólað eftir henni til suðurs. Eftir um það bil helming leiðarinnar fórum við slóða sem gengur niður í Reykjarfjörð að Djúpuvík. Ferðinni lauk í Hólmavík.