Kaldidalur

Hjólaður hringur sem hófst á Þingvöllum, þaðan í Húsafell og heim um Kaldadal aftur að Þingvöllum. Ákaflega falleg leið á milli jökla á malbikuðum vegum sem og malarvegum.